Fjarþjálfun er frábær lausn fyrir þá sem vilja æfa sjálfir og þegar þeim hentar en um leið hafa gott prógram til að fara eftir!
Þú hefur allt í símanum – prógram, myndbönd af öllum æfingum, skýrar leiðbeiningar í hverri æfingu, skráir niður allar þyngdir svo að hægt sé að fylgjast með árangrinum og getur alltaf sent þjálfaranum skilaboð ef það er eitthvað óskýrt. Þægilegra getur það ekki verið
Sérsniðið prógram – Öll prógröm eru sérsniðin og engin fjöldaframleidd prógröm. Þau taka alltaf tillit til meiðsla, æfingasögu og reynslu hvers og eins.
Innifalið í fjarþjálfun
– Aðgangur að prógrami í gegnum Trainerize app
– Myndbönd og ítarlegar lýsingar á æfingum í Trainerize appinu
– Aðgangur að þjálfara í gegnum Trainerize app
– Mælingar (Ekki innifalið með stöku prógrami)
– Viðtal (Ekki innifalið með stöku prógrami)
– Matarráðleggingar (Ekki innifalið með stöku prógrami)